OKKAR KÚBA 

Af hverju ættir þú að ferðast með okkur?

Kúba er svo miklu meira en bara hvítar strendur Varadero eða heimamenn reykjandi vindla og drekkandi romm! Við þekkjum Kúbu inn og út og förum með ykkur á staði sem fáir ferðamenn kynnast. Þið fáið þannig góða innsýn í menningu og líf Kúbverja.

Með þekkingu okkar og reynslu af ferðalögum um eyjuna fögru í fjölda ára, tryggjum við að ferðalagið verði ógleymanlegt og hverrar krónu virði.

Carlos er fæddur í Guantánamoborg nálægt amerísku herstöðinni á Kúbu. Hann er bæði kúbanskur og-íslenskur ríkisborgari og vinir hans kalla hann Ice-cube. 

Hópstjóri

Juan Carlos Suarez Leyva

Guðni hefur langa reynslu sem leiðsögumaður. Útskrifaðist úr Leiðsöguskóla Íslands árið 2013. Bjó á Kúbú á árinu 2005, síðan hefur hann heimsótt Kúbu oft og ferðast þar um þar sem hann hefur mikinn áhuga á sögu og menningu eyjunnar.

Fararstjóri

Gudni Kristinsson

Svavar er í 2Go liðinu og er til aðstoðar bæði a Íslandi og Kúbu. Hefur gaman af ferðalögum og fynnst gaman a skíðum.

Aðstoðarfararstjóri

Svavar Ásbjörnsson

Zady og Tania eru okkar helstu samstarfsaðilar á Kúbu. Þær sjá til þessa að allt gangi upp og hjálpa okkur við að finna besta  fólkið. Þær eru svo sannarlega ofurkonur​.

Samstarfsaðili á Kúbu

Zady Abud og Tania Fernandez

Fulltrúi okkar á Kúbu. Hún sér um að finna gistingar og afþreyingu fyrir hópanan okkar á Kúbu

Fulltrúi á Kúbu

Ydania Luisa

Fulltrúi okkar á Kúbu. Hann sér um að finna gistingar og afþreyingu fyrir hópanan okkar.

Fulltrúi á Kúbu

JC Rivero

Yusdel er leiðsögumaðurinn okkar á Kúbu.

Leiðsögumaður á Kúbu

Yusdel 

Bílstjórinn okkar á Kúbu.

Bílstjóri á Kúbu

Yandri

2GO ICELAND TRAVEL ehf.

​Kúbuferðir-Evolíf

Kt: 550617-1370

Bæjarflöt 15, Gravarvogi

112, Reykjavik.

Sjá kortið

Aðstoð?

Netspjall

Messenger-512.png
  • Instagram
  • YouTube

Samstarfsaðilar okkar:

CASA PARTICULAR

 2Go Iceland Travel ehf- All Rights Reserved © 2012-2020

It is not allowed to copy, distribute or change the contents of this website or to make them available to third parties for commercial reasons.